23.08.2019

Úrslit úr Bulls Eye - Básadagur Landsbankans

Básadagur Landsbankans fór vel fram síðasta laugardag og voru margir sem mættu til að taka þátt í leiknum Bulls Eye í TrackMan Range. Vinningshafa úr leiknum má sjá hér:

Efstu fimm unnu sér inn 10.000 Aukakrónur og seinni fimm fá boltakort í Básum. Vinningshafar Aukakróna eru beðnir að senda nöfn og kennitölur á harpa@grgolf.is 

Þökkum þátttökuna!

Golfklúbbur Reykjavíkur og Básar í samvinnu við Landsbankann

Til baka í fréttalista