15.01.2017

Tölvukerfi Bása liggur niðri

Því miður hrundi tölvukerfið hjá okkur í Básum aftur niður nú í dag og höfum við því lokað æfingasvæðinu aftur.
 
Við biðjumst velvirðingar á óþægindum sem þetta kann að hafa í för með sér fyrir ykkur kæru kylfingar en vonumst til að geta opnað að nýju á morgun - tilkynning verður sett inn þegar kerfið er komið í lag. 
 
Kveðja, 
Básar
Til baka í fréttalista