11.04.2017
Deila Frétt
Til baka í fréttalista
Opnunartími um páska

Nú er páskahelgin framundan og gefst kylfingum vonandi nægur tími til æfinga, opnunartími í Básum verður sem hér segir:
Skírdagur 10-17
Föstudaginn langa 10-16
Páskadagur 10-16
Annar í páskum 10-17
Á laugardag verður opið eins og venjulega, frá kl. 10-19.
Tökum á móti ykkur með heitt á könnunni og bros á vör.
Gleðilega páska!