Helgin framundan er sú síðasta í bili þar sem vetraropnun Bása er í gildi því það er jú komið sumar og kylfingar þurfa að æfa frá morgni til kvölds. Opið verður frá kl. 10-18 í dag og á morgun, laugardag. Á sunnudag verður opið frá kl. 10-22 og mánudaginn 1. maí verður svo opið frá kl. 10-18.
Næstkomandi þriðjudag, 2. maí, tekur svo sumaropnunartíminn við en hann er sem hér segir:
sunnudaga - fimmtudaga frá kl. 08-22 föstudaga og laugardaga frá kl. 08-19