13.03.2017

Opnum í dag kl. 16:00

Þá er snjóinn loksins farið að leysa og kúlurnar farnar að tínast til. Eftir langa bið þá verður hægt að opna golfæfingasvæði Bása aftur í dag - opnað verður kl. 16:00 
 
Hlökkum til að sjá ykkur í syngjandi sveiflu!
Básar
Til baka í fréttalista