Á morgun, föstudag, þurfa Veitur ohf. að taka rafmagnið af hjá okkur vegna tengivinnu. Af þessum sökum munum við ekki opna æfingasvæðið fyrr en kl. 11:30
Við biðjumst afsökunar á óþægindum sem þetta kann að valda.
Básar