24.02.2017

Lokað í Básum í dag vegna veðurs

Ákveðið hefur verið að hafa golfæfingasvæðið hjá okkur í Básum lokað í dag vegna veðurs. Ekki er útlit fyrir góða spá í dag og verður því færðin að Básum einnig erfið. 
 
Opið verður á morgun samkvæmt venju frá kl. 10:00-18:00.
 
Eigið góðan dag!

Til baka í fréttalista