Opið verður á æfingasvæði Bása sumardaginn fyrsta frá kl. 10-18.
Þegar sumarið hefur formlega slegið inn samkvæmt almanaki þá styttist í sumaropnun en hún tekur gildi frá og með 1. maí. Almennur opnunartími frá 1. maí - 30. septembererþessi:
sun-fim
06:00-22:00
fös-lau
06:00-19:00
ATH! Síðustu boltar eru seldir 30 mínútum fyrir lokun.