Gerðu æfinguna þína að skemmtilegum leik

Kynning

Kynning

Kynntu þér TrackMan Range. Það er okkar markmið að gera golfíþróttina öllum aðgengilega.

Spila myndband

Leikir

Leikir

Leikirnir í fría appinu eru ekki eingöngu skemmtilegir- þeir hjálpa þér einnig að bæta sveifluna til muna.

Spila myndband

Þjálfun

Þjálfun

Með TrackMan Range getur þú þjálfað þig í golfíþróttinni - slegið högg, spilað stakar holur eða heila hringi á mismunandi golfvöllum.

Spila myndband

Fréttir

25.08.2021

Lokað í Básum sunnudag og mánudag – boltatínsla og viðhald

Lokað í Básum sunnudag og mánudag – boltatínsla og viðhald

Lokað verður hjá okkur í Básum sunnudag 29. og mánudag 30. ágúst vegna boltatínslu og viðhalds.

09.07.2021

Ertu besti kylfingurinn á æfingasvæðinu?

Ertu besti kylfingurinn á æfingasvæðinu?

Taktu þátt í TrackMan Bullseye Championship – keppni í hittni. Keppnin stendur til 15. júlí 2021.

08.07.2021

Besta leiðin til að byrja í golfi – fleiri byrjendanámskeið á dagskrá í júlí

Besta leiðin til að byrja í golfi – fleiri byrjendanámskeið á dagskrá í júlí

Arnar Snær, PGA golfkennari, hefur sett fleiri ný byrjendanámskeið á dagskrá í júlí. Byrjendanámskeið eru ein besta leiðin til að byrja í golfi þar sem farið er yfir öll helstu grunnatriðin og byrjendum í íþróttinni er hjálpað við að ná tökum á leiknum. 

02.07.2021

Básar: opnunartímar í Meistaramótsviku GR

Básar: opnunartímar í Meistaramótsviku GR

Meistaramótsvika Golfklúbbs Reykjavíkur er framundan og eiga án efa margir félagsmenn eftir að nýta sér það að mæta á mottu í Básum til að æfa sveifluna fyrir hring.

Samstarfsaðilar