Gerðu æfinguna þína að skemmtilegum leik

Kynning

Kynning

Kynntu þér TrackMan Range. Það er okkar markmið að gera golfíþróttina öllum aðgengilega.

Spila myndband

Leikir

Leikir

Leikirnir í fría appinu eru ekki eingöngu skemmtilegir- þeir hjálpa þér einnig að bæta sveifluna til muna.

Spila myndband

Þjálfun

Þjálfun

Með TrackMan Range getur þú þjálfað þig í golfíþróttinni - slegið högg, spilað stakar holur eða heila hringi á mismunandi golfvöllum.

Spila myndband

Fréttir

12.05.2021

Opið í Básum á Uppstigningardag

Opið í Básum á Uppstigningardag

Opið verður í Básum á morgun Uppstigningardag frá kl. 06:00-18:00 og verður starfsmaður á vakt frá kl. 09:00.

21.04.2021

Sumdardagurinn fyrsti - opið frá 10-18

Sumdardagurinn fyrsti - opið frá 10-18

Opið verður á æfingasvæði Bása sumardaginn fyrsta frá kl. 10-18.

31.03.2021

Æfingasvæði Bása um páska – opnunartímar

Æfingasvæði Bása um páska – opnunartímar

Æfingasvæði Bása verður opið um páskahelgina

26.03.2021

Æfingasvæði Bása opnar með takmörkunum frá og með 27. mars

Æfingasvæði Bása opnar með takmörkunum frá og með 27. mars

Túlkun viðbragðshóps GSÍ  á reglugerðinni sem tók gildi 25. mars heimilar golfklúbbum og æfingasvæðum opnun með ákveðnum takmörkunum og verður æfingasvæði Bása opið frá og með laugardegi 27. mars

Samstarfsaðilar