Gerðu æfinguna þína að skemmtilegum leik

Kynning

Kynning

Kynntu þér TrackMan Range. Það er okkar markmið að gera golfíþróttina öllum aðgengilega.

Spila myndband

Leikir

Leikir

Leikirnir í fría appinu eru ekki eingöngu skemmtilegir- þeir hjálpa þér einnig að bæta sveifluna til muna.

Spila myndband

Þjálfun

Þjálfun

Með TrackMan Range getur þú þjálfað þig í golfíþróttinni - slegið högg, spilað stakar holur eða heila hringi á mismunandi golfvöllum.

Spila myndband

Fréttir

28.04.2022

Básar loka kl. 13:00 á morgun, föstudag

Básar loka kl. 13:00 á morgun, föstudag

Lokað verður í Básum kl. 13:00 föstudaginn 29. apríl vegna boltatínslu og viðhalds.

25.04.2022

Önnur hæð Bása lokuð vegna framkvæmda

Önnur hæð Bása lokuð vegna framkvæmda

Verið er að skipta út öryggisneti í Básum og verður 2. hæðin lokuð á meðan framkvæmdir standa yfir. 

21.04.2022

Gleðilegt sumar! - opið frá 10-18

Gleðilegt sumar! - opið frá 10-18

Opið verður á æfingasvæði Bása sumardaginn fyrsta frá kl. 10-18.

12.04.2022

Páskaopnun Bása

Páskaopnun Bása

Páskahátíðin er framundan og það má vel nýta frídagana til að æfa sveifluna fyrir komandi golfsumar. 

Samstarfsaðilar