Gerðu æfinguna þína að skemmtilegum leik

Kynning

Kynning

Kynntu þér TrackMan Range. Það er okkar markmið að gera golfíþróttina öllum aðgengilega.

Spila myndband

Leikir

Leikir

Leikirnir í fría appinu eru ekki eingöngu skemmtilegir- þeir hjálpa þér einnig að bæta sveifluna til muna.

Spila myndband

Þjálfun

Þjálfun

Með TrackMan Range getur þú þjálfað þig í golfíþróttinni - slegið högg, spilað stakar holur eða heila hringi á mismunandi golfvöllum.

Spila myndband

Fréttir

18.08.2022

Ný glæsileg golfnámskeið í ágúst

Ný glæsileg golfnámskeið í ágúst

Ný frábær golfnámskeið í ágúst. Hvort sem þú ert byrjandi eða lengra kominn er alltaf rétti tíminn til að læra eitthvað nýtt og ná betri tökum á sveiflunni.

29.07.2022

Verslunarmannahelgi - opið í Básum

Verslunarmannahelgi - opið í Básum

Golfæfingasvæði Bása verður opið skv. hefðbundnum opnunartíma um Verslunarmannahelgi.

25.07.2022

Ný frábær golfnámskeið í ágúst

Ný frábær golfnámskeið í ágúst

Ný frábær golfnámskeið eru komin á dagskrá hjá Arnari Snæ í ágúst. Hvort sem þú ert byrjandi eða lengra kominn er alltaf rétti tíminn til að læra eitthvað nýtt og ná betri tökum á sveiflunni.

29.06.2022

Framkvæmdir í Básum – fyrsti áfangi

Framkvæmdir í Básum – fyrsti áfangi

Mánudaginn 4. júlí munu framkvæmdir við fyrsta áfanga í bættri æfingaaðstöðu hefjast í Básum.

Samstarfsaðilar