Gerðu æfinguna þína að skemmtilegum leik

Kynning

Kynning

Kynntu þér TrackMan Range. Það er okkar markmið að gera golfíþróttina öllum aðgengilega.

Spila myndband

Leikir

Leikir

Leikirnir í fría appinu eru ekki eingöngu skemmtilegir- þeir hjálpa þér einnig að bæta sveifluna til muna.

Spila myndband

Þjálfun

Þjálfun

Með TrackMan Range getur þú þjálfað þig í golfíþróttinni - slegið högg, spilað stakar holur eða heila hringi á mismunandi golfvöllum.

Spila myndband

Fréttir

17.12.2021

Opnunartímar Bása yfir jólahátíðina

Opnunartímar Bása yfir jólahátíðina

Jólahátíðin er framundan og verður golfæfingasvæði Bása opið sem hér segir:

24.11.2021

Kolsvört tilboð Básum - 35% afsláttur föstudag og laugardag

Kolsvört tilboð Básum - 35% afsláttur föstudag og laugardag
Það verða kolsvört tilboð á boltakortum í Básum á föstudag og laugardag – 35% afsláttur
06.10.2021

Draumagolf heldur golfnámskeið í október

Draumagolf heldur golfnámskeið í október

Draumagolf heldur golfnámskeið í október. Hvert námskeið er fjórir tímar og verða kenndir tveir tímar í viku

04.10.2021

Vetrarþjálfun 2021 með Arnari Snæ - 8 vikna námskeið

Vetrarþjálfun 2021 með Arnari Snæ - 8 vikna námskeið

Arnar Snær Hákonarson mun bjóða upp á vetrarþjálfun í golfi og hefjast fyrstu æfingar mánudaginn 18. október.

Samstarfsaðilar