Gerðu æfinguna þína að skemmtilegum leik

Kynning

Kynning

Kynntu þér TrackMan Range. Það er okkar markmið að gera golfíþróttina öllum aðgengilega.

Spila myndband

Leikir

Leikir

Leikirnir í fría appinu eru ekki eingöngu skemmtilegir- þeir hjálpa þér einnig að bæta sveifluna til muna.

Spila myndband

Þjálfun

Þjálfun

Með TrackMan Range getur þú þjálfað þig í golfíþróttinni - slegið högg, spilað stakar holur eða heila hringi á mismunandi golfvöllum.

Spila myndband

Fréttir

02.02.2023

Vetrarþjálfun 2023

Vetrarþjálfun 2023

Arnar Snær Hákonarson býður upp á vetrarþjálfun í golfi.

06.01.2023

Vetrarnámskeið í golfi komin á dagskrá hjá Arnari Snæ

Vetrarnámskeið í golfi komin á dagskrá hjá Arnari Snæ

Arnar Snær Hákonarson PGA golfkennari mun bjóða upp golfnámskeið í vetur fyrir byrjendur og lengra komna - byrjendanámskeið, einkaþjálfun og vetrarþjálfun komin á dagkrá.

21.12.2022

Jólaopnun í Básum

Jólaopnun í Básum

Jólahátíðin er á næsta leiti og verður golfæfingasvæði Bása opið sem hér segir

24.11.2022

Svartur föstudagur í Básum - 35% afsláttur

Svartur föstudagur í Básum - 35% afsláttur

Það er svartur föstudagur í Básum og við verðum með kolsvört tilboð á boltakortum hjá okkur á föstudag og laugardag – 35% afsláttur:

Samstarfsaðilar