Verðskrá Bása

Afsláttakort í Básum

Boltakortin eru kjörin fyrir þá sem sækja Bása reglulega.  Þegar þú kaupir boltakort í afgreiðslu Bása bætum við aukalega ofan á þá inneign sem þú velur. Boltakortin virka sem inneignarkort sem hægt er að fara með beint í boltavélina og taka út bolta. Kortið rennur aldrei út og þegar inneignin klárast getur þú fyllt inn á sama kort aftur í afgreiðslu Bása.

Kauptu boltana á besta mögulegu verði og við bætum við boltum í hverja fötu.


Silfurkort: kr. 3.950
(10% viðbót)

Gullkort: kr. 5.950
(15% viðbót)

Platínukort: kr. 10.950
(25% viðbót)


Demantskort: kr. 24.950
(35% viðbót)


Gleðistundir í Básum

Alla virka daga milli kl. 13:00 – 14:00 fást 33% fleiri boltar þegar tekið er út af boltakortum.


Boltafötur

Hægt er að kaupa 20, 50 og 100 bolta fötur hjá starfsmanni í afgreiðslu

  • 20 boltar, kr. 450
  • 50 boltar, kr. 750
  • 100 boltar, kr. 1.400