Gjafakort

Gjafakort

Vantar þig gjöf handa golfaranum? Gjafakortin eru góður kostur fyrir þá sem vilja koma kylfingnum á óvart. Hægt er að kaupa gjafakort fyrir ákveðna upphæð sem gildir til inneignar, stinga boltakorti í gjafakortið eða fá gjafakort fyrir golfkennslu/námskeið.

Kynntu þér málið hjá starfsfólki okkar.