28.09.2017

Vetraropnun í Básum

Frá og með sunnudeginum 1. október tekur við vetraropnun á æfingasvæði Bása og verður opið í vetur sem hér segir:

mán – fim             12-22
fös                        12-18
lau                        10-18
sun                       10-20

Starfsfólk Bása tekur vel á móti kylfingum sem vilja koma og æfa sveifluna í allan vetur. Í afgreiðslu býður 10-11 upp á kaffi og kakó.

Hlökkum til að sjá ykkur, 
Básar

Til baka í fréttalista