11.11.2022

Trackman Bullseye Championship – vinningshafar

Dagana 10. – 31. október var Trackman Bullseye Championship í Básum ásamt öðrum æfingasvæðum á heimsvísu sem nota Trackman Range.

Alls voru 35 þátttakendur í leiknum hér hjá okkur sem léku samtals 247 sinnum og urðu vinningshafar þessir:

1.  Sveinn Orri Snæland  6000 stig
2. arnisigur 5300 stig
3. Jóhann Frank 5200 stig
4.  Magnús Pétur Bjarnason    4900 stig
5.  Jóhannes  4600 stig

Trackman mun sjá um að senda verðlaun á vinningshafa leiksins með pósti.

Þökkum þátttökuna!
Starfsfólk Bása

Til baka í fréttalista