09.02.2018

Slæm veðurspá - lokað í Básum um helgina

Veðurspá helgarinnar býður ekki upp á miklar golfæfingar, að minnsta kosti ekki utandyra. Af þeim ástæðum hefur verið tekin ákvörðun um að hafa lokað í Básum laugardag og sunnudag. 

Óskum ykkur góðrar helgar!

Starfsfólk Bása

Til baka í fréttalista