27.03.2018

Opnunartími Bása um páska

Páskahátíðin er framundan og ekki úr vegi að nýta frídagana til að æfa sig sveifluna fyrir komandi golfsumar, opið verður hjá okkur í Básum sem hér segir:

Skírdagur 10-17
Föstudaginn langa 10-16
Páskadagur 10-16
Annar í páskum 10-17

Á laugardag verður opið eins og venjulega, frá kl. 10-18.

Gleðilega páska!

Til baka í fréttalista