02.06.2017

Opnunartími Bása um Hvítasunnuhelgi

Framundan er Hvítasunnuhelgin sem þýðir fleiri dagar til golfæfinga.

Opið verður í Básum sem hér segir:

Laugardagur 08:00 - 19:00
Hvítasunnudagur 08:00 - 18:00
Annar í hvítasunnu 10:00 - 18:00

Við tökum fagnandi á móti kylfingum og erum ávallt með heitt á könnnunni í boði 10/11.

Góða helgi!

Til baka í fréttalista