24.05.2017

Opnunartími á morgun, Uppstigningardag

Á morgun Uppstigningardag, fimmtudaginn 25. maí, verður opið í Básum frá kl. 10-18.

Að venju verður tekið á móti kylfingum með heitt á könnunni og bros á vör. 

Sjáumst!

Til baka í fréttalista