05.10.2020

Opið í Básum – hámark 50 manns

Þrátt fyrir hertar aðgerðir stjórnvalda vegna þeirrar bylgju sem gengur yfir verður opið í Básum samkvæmt auglýstum opnunartíma. Fjöldatakmörkun upp á 50 manns verður í gildi næstu tvær vikurnar.

Mikilvægt er fyrir okkur öll að sinna hreyfingu og hvetjum við kylfinga til að mæta til okkar og viðhalda sveiflunni ásamt geðheilsu á meðan þessi bylgja gengur yfir.

Við minnum einnig nú sem áður á handþvott, spritt og almennt hreinlæti.  

Kveðja,
Starfsfólk Bása

Til baka í fréttalista