01.04.2019

Lokað í Básum á morgun, þriðjudag

Á morgun, þriðjudag, verður æfingasvæði Bása lokað. Ástæða lokunar er uppsetning á nýrri boltaafgreiðsluvél fyrir kylfinga.

Hlökkum til að taka á móti ykkur á miðvikudag!

Starfsfólk Bása 

Til baka í fréttalista