24.01.2018

JANÚAR TILBOÐ Á BOLTAKORTUM

Nú er langt liðið á janúarmánuð og margir kylfingar líklega farnir að teygja hugann fram á vorið.

Við ætlum að bjóða 30% afslátt af boltakortum um helgina, frá fimmtudegi til sunnudags og því tilvalið að nýta sér þessa síðustu helgi janúarmánaðar til að byrja upphitun fyrir komandi vor.

Silfurkort nú kr. 2.765
Gullkort nú kr. 4.165
Platínukort nú kr. 7.665
Demantskort nú kr. 17.465 

Hlökkum til að sjá ykkur!

Básar

Til baka í fréttalista