28.07.2020

Hreinsunardagur í Básum á miðvikudag – lokum kl. 17:00

Á morgun, miðvikudag, verður hreinsunardagur í Básum og ætla sjálfboðaliðar að taka sig til í boltatínslu á æfingasvæðinu. Básar munu því loka kl. 17:00 – síðustu boltar verða seldir kl. 16:30.

Opnað verður með venjulegum hætti á fimmtudagsmorgun kl. 06:00. 

Kveðja,
Starfsfólk Bása

 

Til baka í fréttalista