02.12.2016

Gleðistundir um helgar!

Flestir viðskiptavinir okkar þekkja til Gleðistunda sem eru í boði hjá okkur alla virka daga frá kl. 13:00 – 14:00. 
 
Í vetur ætlum við að bjóða betur og framlengja Gleðistundir yfir á helgarnar líka og gott betur en það – alla laugardaga og sunnudaga í vetur frá kl. 12:00 – 14:00 verða Gleðistundir í Básum, það ætti að hjálpa til við að bæta sveifluna í vetur, ekki satt? 
 
Hvetjum alla kylfinga til að mæta og gera sér glaða stund!
 
Sjáumst!
Básar
Til baka í fréttalista