04.09.2018
Deila Frétt
Til baka í fréttalista
Búið er að opna Bása - viðgerðum lokið

Viðgerðum, sem stóðu yfir hjá okkur í gær, er nú lokið og því geta kylfingar tekið gleði sína á ný, mætt í Bása og slegið eins og vindurinn.
Verið velkomin!