Kylfingar geta nú tekið gleði sína á ný því að starfsmenn okkar gátu tínt saman bolta í dag til að fylla á vélarnar. Opið verður í Básum laugardag og sunnudag skv. hefðbundnum opnunartíma:
Laugardagur 10-18 Sunnudagur 10-20
Hlökkum til að taka á móti ykkur um helgina!
Starfsfólk Bása