Eftir hertar aðgerðir yfirvalda á samkomubanni hefur verið tekin ákvörðun um að loka Básum á meðan á því stendur. Ákvörðun þessi var tekin eftir ráðleggingar ÍSÍ.
Lokunin mun taka gildi frá og með miðnætti í kvöld.
Kveðja,Starfsfólk Bása