02.07.2021

Básar: opnunartímar í Meistaramótsviku GR

Meistaramótsvika Golfklúbbs Reykjavíkur er framundan og eiga án efa margir félagsmenn eftir að nýta sér það að mæta á mottu í Básum til að æfa sveifluna fyrir hring. Básar verða opnir frá sunnudegi til föstudags frá kl. 06:00-22:00. Laugardaginn 10. júlí verður svo opið frá kl. 06:00-19:00.

Tökum vel á móti ykkur!
Starfsfólk Bása

Til baka í fréttalista