03.09.2018

Básar lokaðir í dag

Vegna viðgerða á vélum verður golfæfingasvæði Bása lokað í dag, mánudaginn 3. september. 

Við vonum að kylfingar sýni þessu skilning og biðjumst velvirðingar á ef þetta kann að hafa áhrif á sveifluna!

Starfsfólk Bása

Til baka í fréttalista