09.09.2020

Básar loka kl. 19:30 fimmtudaginn 10. septemper

Fimmtudaginn 10. september mun golfæfingasvæði Bása loka kl. 19:30 vegna viðhalds. 

Við vonum að þetta komi ekki mikið niður á sveiflu kylfinga og hlökkum til að taka á móti ykkur á föstudag. 

Starfsfólk Bása

Til baka í fréttalista