18.02.2019

Æfingasvæðið er lokað í dag

Margir nýttu tækifærið um helgina og mættu til að æfa sveifluna hjá okkur. Í dag verður æfingasvæðið hins vegar lokað þar sem frost í jörðu veldur því að boltavélin nær ekki að safna boltum til að fylla á vélarnar. 

Tilkynning verður sett inn þegar boltar eru komnir í vélarnar hjá okkur að nýju. 

Starfsfólk Bása

Til baka í fréttalista