Gerðu æfinguna þína að skemmtilegum leik

Kynning

Kynning

Kynntu þér TrackMan Range. Það er okkar markmið að gera golfíþróttina öllum aðgengilega.

Spila myndband

Leikir

Leikir

Leikirnir í fría appinu eru ekki eingöngu skemmtilegir- þeir hjálpa þér einnig að bæta sveifluna til muna.

Spila myndband

Þjálfun

Þjálfun

Með TrackMan Range getur þú þjálfað þig í golfíþróttinni - slegið högg, spilað stakar holur eða heila hringi á mismunandi golfvöllum.

Spila myndband

Fréttir

23.03.2020

Básar verða lokaðir í samkomubanni

Básar verða lokaðir í samkomubanni

Eftir hertar aðgerðir yfirvalda á samkomubanni hefur verið tekin ákvörðun um að loka Básum á meðan á því stendur.

17.03.2020

Búið er að opna golfæfingasvæði Bása

Búið er að opna golfæfingasvæði Bása

Búið er að opna golfæfingasvæði Bása og verður áfram opið samkvæmt auglýstum opnunartíma. Kylfingar geta því mætt og undirbúið sig fyrir golfsumarið.

15.03.2020

Básar opnir samkvæmt auglýstum opnunartíma – 30% afsláttur af boltakortum

Básar opnir samkvæmt auglýstum opnunartíma – 30% afsláttur af boltakortum

Eins og fram hefur komið í fjölmiðlum mun samkomubann taka gildi frá og með miðnætti í kvöld. Básar verða áfram opnir samkvæmt auglýstum opnunartíma á meðan á samkomubanni stendur og geta kylfingar því mætt og undirbúið sig fyrir golfsumarið.

26.02.2020

Draumagolf heldur námskeið í Básum

Draumagolf heldur námskeið í Básum

Draumagolf heldur námskeið í Básum í mars/apríl. Tímarnir henta vel bæði fyrir byrjendur og lengra komna. Gott að komast í æfingar og kennslu í upphaf tímabilsins.

Samstarfsaðilar