Skráðu þig á póstlista Bása

Skrá mig

Sláum saman

Æfingasvæði Bása býður upp á nýjung fyrir áhugasama um golfíþróttina í sumar. Við höfum sett saman pakka þar sem aðgangur að tveimur æfingavöllum, boltakort í Bása og aðgangur að æfingasvæði fyrir stuttaspilið er innifalinn. Ekki er þörf á að bóka sig í rástíma á æfingavelli, bara mæta og hafa gaman.

Sjá nánar

Fréttir

06.08.2017

Opna FJ 2017 - opnum snemma fyrir keppendur

Opna FJ 2017 - opnum snemma fyrir keppendur

Á morgun, mánudaginn 7. ágúst, munum við opna Bása kl. 07:30 fyrir keppendur í Opna FJ mótinu. 

Básar

03.08.2017

Opnum 11:30 á morgun, föstudag

Opnum 11:30 á morgun, föstudag

Á morgun, föstudag, þurfa Veitur ohf. að taka rafmagnið af hjá okkur vegna tengivinnu. Af þessum sökum munum við ekki opna æfingasvæðið fyrr en kl. 11:30

Við biðjumst afsökunar á óþægindum sem þetta kann að valda. 

Básar

28.07.2017

Við opnum snemma á morgun, laugardag

Við opnum snemma á morgun, laugardag

Á morgun, laugardaginn 29. júlí verður golfmót haldið í Grafarholtinu - Opna American Express. 

Fyrir þá keppendur sem fara snemma út og vilja koma í upphitun áður en leikur hefst þá ætlum við að opna kl. 06:30.

Sjáumst!

30.06.2017

Opnunartími í Meistaramótsviku

Opnunartími í Meistaramótsviku

Meistaramót GR 2017 verður haldið dagana 2. - 8. júlí næstkomandi. Alla mótsvikuna mun æfingasvæði Bása vera opið frá kl. 07:00 á morgnana.