Gerðu æfinguna þína að skemmtilegum leik

Kynning

Kynning

Kynntu þér TrackMan Range. Það er okkar markmið að gera golfíþróttina öllum aðgengilega.

Spila myndband

Leikir

Leikir

Leikirnir í fría appinu eru ekki eingöngu skemmtilegir-þeir hjápa þér að bæta sveifluna til muna.

Spila myndband

Þjálfun

Þjálfun

Með TrackMan Range getur þú þjálfað þig í golfíþróttinni-slegið högg, spilað stakar holur eða heila hringi á mismunandi golfvöllum.

Spila myndband

Fréttir

27.11.2019

Svartur föstudagur - 35% afsláttur af boltakortum

Svartur föstudagur - 35% afsláttur af boltakortum

Við ætlum að taka þátt í svörtum föstudegi og bjóða kylfingum upp á 35% afslátt af boltakortum hjá okkur föstudaginn 29. og laugardaginn 30. nóvember.

19.11.2019

Vetrarþjálfun hjá Arnari Snæ - ný námskeið hefjast í desember

Vetrarþjálfun hjá Arnari Snæ - ný námskeið hefjast í desember

Arnar Snær Hákonarson býður kylfingum upp á vetrarþjálfun í golfi, fyrstu námskeið byrjuðu nú í nóvember og eru þegar komin ný á dagskrá í desember. Markmiðið með þjálfuninni er að ná betri tökum á golfsveifunni og koma vel undirbúin í golfsumarið 2020.

08.11.2019

Ný og spennandi námskeið hjá Inga Rúnari og Margeiri

Ný og spennandi námskeið hjá Inga Rúnari og Margeiri

Ný og spennandi golfnámskeið eru komin í sölu hjá Golfskóla Inga Rúnars og Margeirs á vefsíðunni golfnamskeid.is 

24.10.2019

Vetrarþjálfun hjá Arnari Snæ

Vetrarþjálfun hjá Arnari Snæ

Arnar Snær Hákonarson ætlar að bjóða upp á vetrarþjálfun í golfi. Markmiðið með þjálfuninni er að ná betri tökum á golfsveifunni og koma vel undirbúin í golfsumarið 2020.

Samstarfsaðilar