Gerðu æfinguna þína að skemmtilegum leik

Kynning

Kynning

Kynntu þér TrackMan Range. Það er okkar markmið að gera golfíþróttina öllum aðgengilega.

Spila myndband

Leikir

Leikir

Leikirnir í fría appinu eru ekki eingöngu skemmtilegir-þeir hjápa þér að bæta sveifluna til muna.

Spila myndband

Þjálfun

Þjálfun

Með TrackMan Range getur þú þjálfað þig í golfíþróttinni-slegið högg, spilað stakar holur eða heila hringi á mismunandi golfvöllum.

Spila myndband

Fréttir

26.09.2019

Nýir boltar í boltavélar Bása - vetraropnun framundan

Nýir boltar í boltavélar Bása - vetraropnun framundan

Búið er að bæta 17.000 nýjum boltum við í boltavélar Bása og ættu kylfingar því ekki að þurfa að hafa áhyggjur af boltaleysi við æfingar á næstu vikum og mánuðum. 

25.09.2019

Helgarnámskeið í golfi 28-29.sept

Helgarnámskeið í golfi 28-29.sept

Góð helgarnámskeið í boði í lok september fyrir alla kylfinga, tilvalið fyrir þá sem eru á leið erlendis í golfferð. Námskeiðin eru fjórar kennslustundir í heild tvær á laugardeginum og tvær á sunnudeginum farið verður yfir þætti leiksins eins og vipp, pútt, slátt, teighögg og fleira. 

20.09.2019

Starfsmenn gera sér glaðan dag - golfverslanir og afgreiðsla Bása loka kl. 16:00 á föstudag

Starfsmenn gera sér glaðan dag - golfverslanir og afgreiðsla Bása loka kl. 16:00 á föstudag

Á morgun, föstudaginn 20. september, ætla starfsmenn GR að gera sér glaðan dag ásamt því góða fólki sem hefur unnið hjá okkur á tímabilinu.

11.09.2019

Kynningardagur fyrir börn og unglinga í Básum laugardaginn 14. september

Kynningardagur fyrir börn og unglinga í Básum laugardaginn 14. september

Laugardaginn 14. september næstkomandi heldur Golfklúbbur Reykjavíkur kynningardag ætlaðan börnum og unglingum 18 ára og yngri sem hafa áhuga á að kynnast golfíþróttinni.

Samstarfsaðilar