Gerðu æfinguna þína að skemmtilegum leik

Kynning

Kynning

Kynntu þér TrackMan Range. Það er okkar markmið að gera golfíþróttina öllum aðgengilega.

Spila myndband

Leikir

Leikir

Leikirnir í fría appinu eru ekki eingöngu skemmtilegir-þeir hjápa þér að bæta sveifluna til muna.

Spila myndband

Þjálfun

Þjálfun

Með TrackMan Range getur þú þjálfað þig í golfíþróttinni-slegið högg, spilað stakar holur eða heila hringi á mismunandi golfvöllum.

Spila myndband

Fréttir

13.08.2019

Velkomin á Básadag Landsbankans – Laugardaginn 17. ágúst

Velkomin á Básadag Landsbankans – Laugardaginn 17. ágúst

Laugardaginn 17. ágúst býður Landsbankinn fría bolta milli klukkan 10:00 og 15:00 í Básum golfæfingarsvæði í Grafarholti. Einnig verða boltakort í Básum seld með 50% afslætti þennan dag.

07.08.2019

Lokað á 1. hæð Bása í Íslandsmóti

Lokað á 1. hæð Bása í Íslandsmóti

Íslandsmótið í golf verður leikið á Grafarholtsvelli dagana 8. - 11. ágúst. Á meðan á móti stendur verður 2. hæð Bása frátekin fyrir keppendur á þeim tímum sem ræst er út í mótinu. 

02.08.2019

Opið um Verslunarmannhelgina

Opið um Verslunarmannhelgina

Golfæfingasvæði Bása verður opið eins og venjulega alla Verslunarmannahelgina:

09.07.2019

Frábær golfnámskeið á dagskrá í júlí

Frábær golfnámskeið á dagskrá í júlí

Ný og frábær golfnámskeið á dagskrá hjá Arnari Snæ í júlí. Hvort sem þú ert byrjandi eða lengra kominn er alltaf rétti tíminn til að læra eitthvað nýtt og ná betri tökum á sveiflunni.

Samstarfsaðilar