Skráðu þig á póstlista Bása

Skrá mig

Sláum saman

Æfingasvæði Bása býður upp á nýjung fyrir áhugasama um golfíþróttina í sumar. Við höfum sett saman pakka þar sem aðgangur að tveimur æfingavöllum, boltakort í Bása og aðgangur að æfingasvæði fyrir stuttaspilið er innifalinn. Ekki er þörf á að bóka sig í rástíma á æfingavelli, bara mæta og hafa gaman.

Sjá nánar

Fréttir

13.06.2017

Ný námskeið í júní

Ný námskeið í júní

Arnar Snær, PGA golfkennari, er búinn að setja saman enn fleiri námskeið fyrir kylfinga í lok júní. 

09.06.2017

Básar golfæfingasvæði auglýsir eftir starfsfólki

Básar golfæfingasvæði auglýsir eftir starfsfólki

Básar er golfæfingasvæði í Grafarholti þar sem kylfingum gefst færi á að æfa golfsveifluna allt árið um kring. Básar auglýsa nú eftir fólki til starfa, um er að ræða afgreiðslu og almenna þjónustu við kylfinga, þrif og boltatínslu.

02.06.2017

Opnunartími Bása um Hvítasunnuhelgi

Opnunartími Bása um Hvítasunnuhelgi

Framundan er Hvítasunnuhelgin sem þýðir fleiri dagar til golfæfinga.
Opið verður í Básum sem hér segir:

24.05.2017

Opnunartími á morgun, Uppstigningardag

Opnunartími á morgun, Uppstigningardag

Á morgun Uppstigningardag, fimmtudaginn 25. maí, verður opið í Básum frá kl. 10-18.