Skráðu þig á póstlista Bása

Skrá mig

Sláum saman

Æfingasvæði Bása býður upp á nýjung fyrir áhugasama um golfíþróttina í sumar. Við höfum sett saman pakka þar sem aðgangur að tveimur æfingavöllum, boltakort í Bása og aðgangur að æfingasvæði fyrir stuttaspilið er innifalinn. Ekki er þörf á að bóka sig í rástíma á æfingavelli, bara mæta og hafa gaman.

Sjá nánar

Fréttir

05.03.2018

Breytingar í Básum – skert þjónusta næstu tvær vikur

Breytingar í Básum – skert þjónusta næstu tvær vikur

Verið er að innleiða sjálfsafgreiðslukerfi á boltum í Básum, vegna þess mun þjónusta frá kl. 12-16 virka daga næstu tvær vikur vera að einhverju leyti skert. Á þessum tíma verður eingöngu hægt að kaupa bolta með boltakorti úr vélum á þessum tíma dagsins. Eftir kl. 16:00 verður starfsmaður í afgreiðslu.

09.02.2018

Slæm veðurspá - lokað í Básum um helgina

Slæm veðurspá - lokað í Básum um helgina

Veðurspá helgarinnar býður ekki upp á miklar golfæfingar, að minnsta kosti ekki utandyra. Af þeim ástæðum hefur verið tekin ákvörðun um að hafa lokað í Básum laugardag og sunnudag. 

24.01.2018

JANÚAR TILBOÐ Á BOLTAKORTUM

JANÚAR TILBOÐ Á BOLTAKORTUM

Nú er langt liðið á janúarmánuð og margir kylfingar líklega farnir að teygja hugann fram á vorið.

Við ætlum að bjóða 30% afslátt af boltakortum um helgina, frá fimmtudegi til sunnudags og því tilvalið að nýta sér þessa síðustu helgi janúarmánaðar til að byrja upphitun fyrir komandi vor.

05.01.2018

Golfnámskeið í janúar

Golfnámskeið í janúar

Nýtt ár ný markmið, ný golfnámskeið í janúar hvort sem þú ert byrjandi eða lengra kominn er tilvalið að skella sér á golfnámskeið í janúar og læra spila gott golf! Eftirfarandi námskeið verða í boði hjá Arnari Snæ, PGA kennara, í janúar.