Gerðu æfinguna þína að skemmtilegum leik

Kynning

Kynning

Kynntu þér TrackMan Range. Það er okkar markmið að gera golfíþróttina öllum aðgengilega.

Spila myndband

Leikir

Leikir

Leikirnir í fría appinu eru ekki eingöngu skemmtilegir-þeir hjápa þér að bæta sveifluna til muna.

Spila myndband

Þjálfun

Þjálfun

Með TrackMan Range getur þú þjálfað þig í golfíþróttinni-slegið högg, spilað stakar holur eða heila hringi á mismunandi golfvöllum.

Spila myndband

Fréttir

09.07.2019

Frábær golfnámskeið á dagskrá í júlí

Frábær golfnámskeið á dagskrá í júlí

Ný og frábær golfnámskeið á dagskrá hjá Arnari Snæ í júlí. Hvort sem þú ert byrjandi eða lengra kominn er alltaf rétti tíminn til að læra eitthvað nýtt og ná betri tökum á sveiflunni.

04.07.2019

N1 dagur í Básum – fríir boltar og 20% afsláttur af boltakortum

N1 dagur í Básum – fríir boltar og 20% afsláttur af boltakortum

Laugardaginn 6. júlí verður sérstakur N1 dagur haldinn í Básum en N1 er helsti styrktaraðili golfæfingasvæðisins og ætlar að bjóða gestum Bása upp á fría bolta frá kl. 10:00 – 15:00. 

04.07.2019

Þökkum frábærar viðtökur á TrackMan Range

Þökkum frábærar viðtökur á TrackMan Range

Í gær var TrackMan Range tekið í notkun með formlegum hætti á golfæfingasvæði Bása. Björn Víglundsson, formaður GR ásamt Hinriki Erni Bjarnasyni framkvæmdarstjóra N1 og Helga Teit Helgasyni framkvæmdastjóri einstaklingsviðs Landsbankans klipptu á borða við formlega athöfn

29.06.2019

Formleg opnun á TrackMan Range í Básum miðvikudaginn 3. júlí

Formleg opnun á TrackMan Range í Básum miðvikudaginn 3. júlí

Eins og félagsmenn og aðrir kylfingar hafa tekið eftir þá hefur uppsetning á TrackMan Range staðið yfir frá því í vor á golfæfingasvæðinu Básum. Stóra stundin er um það bil að renna upp en næstkomandi miðvikudag, 3. júlí verður kerfið gangsett formlega.

Samstarfsaðilar