Skráðu þig á póstlista Bása

Skrá mig

Sláum saman

Æfingasvæði Bása býður upp á nýjung fyrir áhugasama um golfíþróttina í sumar. Við höfum sett saman pakka þar sem aðgangur að tveimur æfingavöllum, boltakort í Bása og aðgangur að æfingasvæði fyrir stuttaspilið er innifalinn. Ekki er þörf á að bóka sig í rástíma á æfingavelli, bara mæta og hafa gaman.

Sjá nánar

Fréttir

28.09.2017

Vetraropnun í Básum

Vetraropnun í Básum

Frá og með sunnudeginum 1. október tekur við vetraropnun á æfingasvæði Bása og verður opið í vetur sem hér segir:

27.09.2017

Boltatínsla á föstudag - lokum 16:30

Boltatínsla á föstudag - lokum 16:30

Næstkomandi föstudag, 29. september, ætlum við að tína bolta í Básum og verður æfingasvæðinu því lokað kl. 16:30. Börn og unglingar sem æfa hjá GR ætla að mæta og taka til hendinni og eins og allir vita þá vinna margar hendur létt verk og hvetjum við því félagsmenn til að mæta og taka til hendinni með okkur. Mæting kl. 17:00 og að tínslu lokinni verður boðið upp á pizzur og gos.

06.08.2017

Opna FJ 2017 - opnum snemma fyrir keppendur

Opna FJ 2017 - opnum snemma fyrir keppendur

Á morgun, mánudaginn 7. ágúst, munum við opna Bása kl. 07:30 fyrir keppendur í Opna FJ mótinu. 

Básar

03.08.2017

Opnum 11:30 á morgun, föstudag

Opnum 11:30 á morgun, föstudag

Á morgun, föstudag, þurfa Veitur ohf. að taka rafmagnið af hjá okkur vegna tengivinnu. Af þessum sökum munum við ekki opna æfingasvæðið fyrr en kl. 11:30

Við biðjumst afsökunar á óþægindum sem þetta kann að valda. 

Básar