Gerðu æfinguna þína að skemmtilegum leik

Kynning

Kynning

Kynntu þér TrackMan Range. Það er okkar markmið að gera golfíþróttina öllum aðgengilega.

Spila myndband

Leikir

Leikir

Leikirnir í fría appinu eru ekki eingöngu skemmtilegir-þeir hjápa þér að bæta sveifluna til muna.

Spila myndband

Þjálfun

Þjálfun

Með TrackMan Range getur þú þjálfað þig í golfíþróttinni-slegið högg, spilað stakar holur eða heila hringi á mismunandi golfvöllum.

Spila myndband

Fréttir

06.03.2019

Byrjaðu núna! – Golfnámskeið í mars

Byrjaðu núna! – Golfnámskeið í mars

Vorið er að banka uppá og tíminn til að rífa sig í gang er núna! Er ekki tilvalið þá að skella sér á golfnámskeið í mars og fara inn í sumarið vel æfður og undirbúinn.

01.03.2019

Bylting í íslensku golfi - Trackman Range sett upp í Básum í samstarfi við N1 hf.

Bylting í íslensku golfi - Trackman Range sett upp í Básum í samstarfi við N1 hf.

Nú á dögunum hófst uppsetning á Trackman Range kerfi á æfingasvæði Golfklúbbs Reykjavíkur í Básum. Trackman Range er einstakt kerfi sem gerir notendum Bása mögulegt að sjá högglengd, höggstefnu, boltahraða og fleiri mikilvægar upplýsingar sem nýtast vel við æfingar.

22.02.2019

Undirbúningur fyrir besta golfsumar sögunnar hefst í næstu viku!

Undirbúningur fyrir besta golfsumar sögunnar hefst í næstu viku!

Þeir Ingi Rúnar Gíslason og Margeir Vilhjálmsson eru kylfingum vel kunnir og hafa þeir félagar nú pússað saman fyrsta námskeiðið í Golfskóla Inga Rúnars og Margeirs

21.02.2019

Bestu byrjendanámskeiðin fyrir alla

Bestu byrjendanámskeiðin fyrir alla

Arnar Snær Hákonarson mun bjóða upp á ítarleg og skemmtileg byrjendanámskeið fyrir alla. Frábær undirbúningur fyrir sumarið og fyrir þá sem vilja læra góðan grunn á sportinu.