Gerðu æfinguna þína að skemmtilegum leik

Kynning

Kynning

Kynntu þér TrackMan Range. Það er okkar markmið að gera golfíþróttina öllum aðgengilega.

Spila myndband

Leikir

Leikir

Leikirnir í fría appinu eru ekki eingöngu skemmtilegir-þeir hjápa þér að bæta sveifluna til muna.

Spila myndband

Þjálfun

Þjálfun

Með TrackMan Range getur þú þjálfað þig í golfíþróttinni-slegið högg, spilað stakar holur eða heila hringi á mismunandi golfvöllum.

Spila myndband

Fréttir

12.06.2019

Tiltektardagur í Básum þriðjudaginn 18. júní kl. 18:00

Tiltektardagur í Básum þriðjudaginn 18. júní kl. 18:00

Þriðjudaginn 18. júní kl. 18:00 ætlum við halda tiltektardag í Básum. Vorið og sumarið hefur farið vel af stað og hefur umferð um Bása verið meiri en við eigum að venjast.

12.06.2019

Ný glæsileg golfnámskeið

Ný glæsileg golfnámskeið

Ný og glæsileg golfnámskeið eru komin á dagskrá hjá Arnari Snæ í júní. Hvort sem þú ert byrjandi eða lengra kominn er alltaf rétti tíminn til að læra eitthvað nýtt og ná betri tökum á sveiflunni. 

07.06.2019

Golfdagur PGA á Íslandi - Stelpugolf

Golfdagur PGA á Íslandi - Stelpugolf

Golfdagur PGA á Íslandi verður haldinn mánundaginn 10. júní og er haldinn í samstarfi við GSÍ. Golfdagurinn stendur frá kl. 11-14 og verður haldinn í Grafarholti Reykjavík (við Bása), á Blönduósi, Norðfirði og Höfn í Hornafirði.

07.06.2019

Opnunartímar um Hvítasunnuhelgi

Opnunartímar um Hvítasunnuhelgi

Hvítasunnuhelgin er framundan og tilvalið að nýta blíðuna til að mæta í Bása og æfa sveifluna á milli hringja. Opnunartímar um helgina verða þessir:

Samstarfsaðilar