Skráðu þig á póstlista Bása

Skrá mig

Sláum saman

Æfingasvæði Bása býður upp á nýjung fyrir áhugasama um golfíþróttina í sumar. Við höfum sett saman pakka þar sem aðgangur að tveimur æfingavöllum, boltakort í Bása og aðgangur að æfingasvæði fyrir stuttaspilið er innifalinn. Ekki er þörf á að bóka sig í rástíma á æfingavelli, bara mæta og hafa gaman.

Sjá nánar

Fréttir

05.01.2018

Golfnámskeið í janúar

Golfnámskeið í janúar

Nýtt ár ný markmið, ný golfnámskeið í janúar hvort sem þú ert byrjandi eða lengra kominn er tilvalið að skella sér á golfnámskeið í janúar og læra spila gott golf! Eftirfarandi námskeið verða í boði hjá Arnari Snæ, PGA kennara, í janúar.

13.12.2017

Opnunartímar um hátíðirnar

Opnunartímar um hátíðirnar

Nú er jólahátíðin á næsta leyti og verður opið í Básum yfir hátíðirnar sem hér segir:

05.12.2017

Jólagjöf golfarans

Jólagjöf golfarans

Arnar Snær, PGA golfkennari, býður upp á gjafabréf í jólapakka golfarans. 

22.11.2017

Svartur föstudagur– 35% afsláttur af boltakortum á föstudag og laugardag

Svartur föstudagur– 35% afsláttur af boltakortum á föstudag og laugardag

Í tilefni af svörtum föstudegi ætlum við í Básum að bjóða upp á 35% afslátt af boltakortum hjá okkur föstudaginn 24. og laugardaginn 25. nóvember.