Gerðu æfinguna þína að skemmtilegum leik

Kynning

Kynning

Kynntu þér TrackMan Range. Það er okkar markmið að gera golfíþróttina öllum aðgengilega.

Spila myndband

Leikir

Leikir

Leikirnir í fría appinu eru ekki eingöngu skemmtilegir- þeir hjálpa þér einnig að bæta sveifluna til muna.

Spila myndband

Þjálfun

Þjálfun

Með TrackMan Range getur þú þjálfað þig í golfíþróttinni - slegið högg, spilað stakar holur eða heila hringi á mismunandi golfvöllum.

Spila myndband

Fréttir

27.01.2020

Vetrarþjálfun hjá Arnari Snæ – fleiri námskeið komin á dagskrá

Vetrarþjálfun hjá Arnari Snæ – fleiri námskeið komin á dagskrá

Arnar Snær Hákonarson býður upp á vetrarþjálfun í golfi, fyrstu námskeiðin hefjast 3. febrúar og er þegar orðið uppbókað. Búið er að bæta við nýjum námskeiðum sem hefjast aðra vikuna í febrúar. 

16.01.2020

Vetrarþjálfun hjá Arnari Snæ

Vetrarþjálfun hjá Arnari Snæ

Arnar Snær Hákonarson mun bjóða upp á vetrarþjálfun í golfi og hefjast námskeiðin í byrjun febrúar.

30.12.2019

Áramótakveðja

Áramótakveðja

Golfæfingasvæði Bása óskar kylfingum og landsmönnum öllum gleðilegs nýs árs, með þökkum fyrir árið sem er að líða. 

20.12.2019

Gleðileg jól!

Gleðileg jól!

Básar golfæfingasvæði óskar kylfingum og fjölskyldum þeirra gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. 

Samstarfsaðilar