Skráðu þig á póstlista Bása

Skrá mig

SLÁUM SAMAN Í SUMAR

Áhugaverður pakki fyrir byrjendur og áhugasama, innifalið er:

- Aðgangur að tveimur æfingavöllum
- Aðgangur að æfingasvæði fyrir stuttaspil
- Silfurkort í Bása

Tilvalið fyrir fólk á öllum aldri sem vill kynna sér golfíþróttina.

Tilboðsverð er kr. 18.900 - 67 ára og eldri greiða kr. 14.175

Sala á kortum fer fram í afgreiðslu Bása

http://www.basar.is/slaum-saman

Fréttir

12.11.2018

Opið til kl. 22:00 frá mánudegi til fimmtudags

Opið til kl. 22:00 frá mánudegi til fimmtudags

Vetrarblíðan er okkur hliðholl þessa dagana og því um að gera að nýta tækifærið og halda sveiflunni gangandi, helst fram á vor. Básar golfæfingasvæði tekur vel á móti kylfingum með flóðlýstu æfingasvæði sem gerir það auðveldara fyrir að æfa sig á dimmari dögum ársins.

07.11.2018

Æfum sveifluna betur í vetur

Æfum sveifluna betur í vetur

Hitastigið er farið að sýna rauðar tölur og kjörið að nýta blíða vetrardaga til að mæta til okkar og æfa sveifluna. Golfæfingasvæði okkar er flóðlýst sem gerir kylfingum auðveldara fyrir að æfa sig á dimmari dögum ársins.

12.10.2018

Hausttilboð á boltakortum - 30% afsláttur laugardag og sunnudag

Hausttilboð á boltakortum - 30% afsláttur laugardag og sunnudag

Golfæfingasvæði Bása ætlar að bjóða kylfingum upp á boltakort með 30% afslætti á laugardag og sunnudag. Gott tækifæri til að koma og fylla á kortið fyrir æfingar á sveiflunni í vetur.

01.10.2018

Vetraropnun í Básum

Vetraropnun í Básum

Frá og með 1. október tekur við vetraropnun í Básum og verður opið í vetur sem hér segir: